Fyrirlestur
"Vá hvað þetta var flottur fyrirlestur hjá þér! Frábærlega uppsett hjá þér, vel undirbúin og náðir geggjaðri tengingu við myndavélina. Vel gert! " VR
Anna Claessen hefur haldið fyrirlestra fyrir VR, Samtök Verslunar og Þjónustu (SVÞ), ICF, Mímir, Dokkuna, Siðmennt, Heklu, Lindarkirkja, Verzló, Geðhjálp um allt frá streitu til gervigreindar.
Hún hefur haldið fyrirlestra á zoom/teams, í grunnskólum, menntaskólum og fyrirtækjum svo hún þekkir muninn á mismunandi aldurshópum.
Anna Claessen getur talað um allt frá steitu, kulnun, kvíða, einelti , skilnað og þunglyndi yfir í mömmuhlutverkið, betri sambönd, fyrirtækjarekstur, starfsþjálfun erlendis og mismunandi menningu (en hún bjó í Vín í 5 ár með manni frá Kosovo og L.A., USA í 4 ár með bandaríska manninum sínum og átti fyrirtæki þar). Anna varð rúmliggjandi eftir kulnun 2019 og reis upp í að byggja sitt eigið fyrirtæki sem einkaþjálfari, markþjálfi, fyrirlesari og skemmtikraftur.
Vinsælustu fyrirlestrarnir
Hver er ég...núna?
Streita og álagsstjórnun
Úr kulnun í Kraft
Heilsuefling
Sjálfsefling og samskipti
Bókanir á anna@annac.is eða í síma 8957357